Vefumsjónarkerfi 

Allir okkar viðskiptavinir sem hýsa vefsíðu hjá okkur fá aðgang að cPanel stjórnborði, cPanel er eitt það mest notaða stjórnborðið á markaðnum í dag þegar kemur að vefumsjónakerfi. Stærstu kostir kerfisins er að það veitir notandanum myndrænt viðmót og þar má einnig finna mikið af sjálfvirkum verkfærium með ótal möguleikum sem auðveldar lénsherra að halda utan um og stjórna sínu léni og vefsíðu.

 


Það sem meðal annars er hægt að framkvæma í cPanel með auðveldum hætti

 

Setja upp vefsíður og forrit td blogg, verslunarkerfi, spjallborð.
Búa til og bæta við e-mail / FTP aðgang.
Gagnaafritun.
Ítarleg tölfræði á vefsíðu, heimsóknir ofl.
Áframsending vefsíðu ofl.

 

Að sjálfsögðu getum við einnig séð um alla uppsetningu og breytingar.Hægt er að prófa cPanel með því að smella hér