Spurt og svaraðHvernig set ég upp tölvupóstin minn?

Hjá Vefnet er hægt að velja á milli þess að nota POP3, IMAP einnig er hægt að nota vefpóstinn og þá er slegið inn http://þittlen.is/webmail

User name: Notendanafn+len.is
Password: Þitt lykilorð
Incoming póstþjónn:  mail.þittlen.is (port 25)
Outgoing póstþjónn: mail.þittlen.is

 Hver er nafnaþjónn (Nameserver) hjá Vefnet?

Lén sem eru hýst hjá okkur er beint á ns1.vefnet.is og ns2.vefnet.is

 Hversu löng er biðin eftir vefsvæði?

Við reynum að afgreiða pantanir samdægurs og oft náum við að afgreiða aðeins nokkrum mínútum eftir að pöntun hefur borist. Um leið og pöntun er afgreidd fær viðskiptavinurinn tölvupóst með öllum upplýsingum sem hann þarf til að tengjast vefsvæðinu og stjórnborðinuHvað þarf ég að gera eftir að ég hef pantað vefhýsingu?

Þegar búið er að panta vefhýsingu, þá þarf lénsins að breyta nafnaþjónum hjá skráningaraðila lénsins þessar upplýsingar er yfirleitt hægt að finna auðveldlega. Nafnþjónar hjá Vefnet eru ns1.vefnet.is og ns2.vefnet.is  á heimasíðu ISNIC má sjá upplýsingar hvernig þessi breyting er gerð með .is lén http://www.isnic.is/faq/#q51
Ef uppsetning á nýjum nafnaþjónum er í lagi, fer beiðni um breytingu í biðröð og verður framkvæmd við næstu uppfærslu á DNS grunni ISNIC.


Hvernig greiði ég reikninga frá Vefnet?

Áskrift fyrir vefhýsingu er greidd fyrir 3 mánuði í senn nema um annað sé samið en gjöld fyrir aðra þjónustu er oftast nær greidd eftir á, samkvæmt nánara samkomulagi. Greiðsluseðill er sendur á heimilisfang og heimabanka greiðanda.

Fyrir nánari upplýsingar er hægt er að ná í okkur í síma 578-9898 alla virka daga frá 10-18 , einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða senda fyrirspurn á vefnum okkar http://www.vefnet.is