Atvinnuumsókn

Við leitum nú að jákvæðum, sveigjanlegum og kraftmiklum aðila í hlutastarf til að sinna aðkallandi verkefnum. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé með reynslu/þekkingu og á cPanel & Plesk vefumsjónakerfi, starfsmaður þarf að hafa grunn kunnáttu í forritun, heimasíðugerð (Joomla, Wordpress). Einnig þarf viðkomandi að búa yfir þekkingu á Exchange lausnum frá Microsoft. Reynslu af sölu og markaðsmálum væri kostur. 

Hægt er að senda okkur ferilskrá ásamt launahugmynd á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.